|
Oggi bróðir Þórðar er sjötugur í dag. Áslaug og börnin þeirra
gáfu honum þyrluflug í afmælisgjöf. Hún bauð okkur og
Simma með og vá hvað þetta var gaman
 |
|
Við flugum um allt þarna framfrá
 |
|
Við nánast settumst á Drangann og hringsóluðum um hann
 |
|
Myrkárbakki og Myrká
 |
|
 |
|
 |
|
Myrká
 |
|
Mjög gaman. Til hamingju Oggi og Áslaug með daginn og
takk fyrir okkur     
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|