Þá eru nú vonandi allar ærnar fengnarÞær eru alls 326. Við erum með dagsetningu á 269. Það vantar dagsetningu á 57 stk. og af þeim eru 18 gemsar. Það er alltaf erfiðara að sjá á gemlingunum þegar þeir eru að ganga
12-004 Þokki er með 1
12-980 Lampi með 4
13-938 Ungi með 3
13-953 Dreki með 3
13-981 Molli með 3
13-982 Móri með 3
15-579 Laxi með 17, ekki dagsetning á einni
16-152 Hrókur með 20
16-543 Boris með 21, ekki dagsetning á fjórum. Hann var með 18 gemsa og 3 fullorðnar
16-571 Þyrill með 24, ekki dagsetning á þrem
16-573 Skáli með 17, ekki dagsetning á þrem
16-574 Strútur með 24, ekki dagsetning á fjórum
16-575 Geri með 21, ekki dagsetning á ellefu, Hann var með gemlinga
16-995 Fáfnir með 4
17-103 Drangi með 16
17-579 Forni með 15, ekki dagsetning á tveim
17-581 Pits með 20, ekki dagsetning á þrem. Hann var með gemsa
17-582 Marió með 15, ekki dagsetning á sjö
17-583 Laggi með 15
17-584 Báser með 22, ekki dagsetning á sex
17-585 Túli með 22, ekki dagsetning á sex
17-586 Nói með 9, ekki dagsetning á sex
17-587 Daríus með 14, ekki dagsetning á einni
Þetta eru alls 326
Sauðburður á að byrja 19. apríl og enda, miðað við dagsetningar sem við höfum, 23. maí. Hann verður langur í ár.
Ég er búin að taka saman, miðað við dagsetningar sem við höfum, hvað margar eiga tal á dag
19. apríl eiga 2 kindur tal
21. apríl eiga 7 kindur tal
22. apríl eiga 10 kindur tal
23. apríl eiga 6 kindur tal
24. apríl eiga 10 kindur tal
25. apríl eiga 12 kindur tal
26. apríl eiga 19 kindur tal
27. apríl eiga 14 kindur tal
28. apríl á 1 kind tal
29. apríl eiga 3 kindur tal
30. apríl eiga 5 kindur tal
01. maí eiga 3 kindur tal
02. maí eiga 3 kindur tal
03. maí á 1 kind tal
04. maí eiga 20 kindur tal
05. maí eiga 22 kindur tal
06. maí eiga 18 kindur tal
07. maí eiga 11 kindur tal
08. maí eiga 8 kindur tal
09. maí eiga 13 kindur tal
10. maí eiga 10 kindur tal
11. maí eiga 6 kindur tal
12. maí eiga 4 kindur tal
13. maí eiga 8 kindur tal
14. maí eiga 8 kindur tal
15. maí eiga 6 kindur tal
16. maí eiga 4 kindur tal
17. maí eiga 11 kindur tal
18. maí eiga 11 kindur tal
19. maí eiga 5 kindur tal
20. maí eiga 3 kindur tal
21. maí eiga 2 kindur tal
22. maí eiga 2 kindur tal
23. maí á 1 kind tal
Við erum ekki með tal á 57 kindum
Það eru 326 kindur sem eiga að bera
Vonandi gengur engin eftir þennan dag
Þá er nú komin smá samantekt af fengitímanum og sauðburði
Eins og alltaf á þessum tíma, þá byrjar spenningurinn innra með manni, að bíða eftir fósturtalningunni. Einn og hálfur mánuður
Veðrið sólahringinn 4. janúar
Molinn kveður