Gemsarnir (árgangur ´17) eru 60
6 eru geldir
40 með 1
14 með 2
samtals 68 fóstur
Veturgamlar (árgangur ´16) eru 48
4 með 1
44 með 2
samtals 92 fóstur
Tveggjavetra (árgangur ´15) eru 58
6 með 1
49 með 2
3 með 3
samtals 113 fóstur
Þriggjavetra (árgangur ´14) eru 54
14 með 1
36 með 2
4 með 3
samtals 98 fóstur
Fjögurravetra (árgangur ´13) eru 32
1 er geld
5 með 1
21 með 2
5 með 3
samtals 62 fóstur
Fimmvetra (árgangur ´12) eru 35
1 er geld
3 með 1
26 með 2
5 með 3
samtals 70 fóstur
Sexvetra (árgangur ´11) eru 19
3 eru geldar
4 með 1
11 með 2
1 með 3
samtals 29 fóstur
Sjövetra (árgangur ´10) eru 18
1 með 1
14 með 2
2 með 3
1 með 4
samtals 39 fóstur
Áttavetra (árgangur ´09) eru 2
1 með 1
1 með 3
samtals 4 fóstur
Alls eru þetta 575 talin fóstur. Það er ein, í árgangi 15 sem er með tvö fóstur og annað drepst. Þá eru þetta 574 fóstur
Eftir hverja á eru 1,91 lömb (266 ær)
Eftir á með lambi eru 1,94 lömb (261 ær)
Eftir hvern gemling eru 1,13 lömb (60 gemlingar)
Eftir hvern gemling með lambi eru 1,26 lömb (54 gemlingar)

Hér er útkoman hjá ánum sem sæddar voru
12-980 Lampi var með fjórar
1 með 1
2 með 2
1 með 3
13-938 Ungi var með forystuærnar og þær eru þrjár
1 með 1
2 með 2
13-953 Dreki var með þrjár
3 með 2
13-981 Molli var með þrjár
2 með 1
1 með 2
13-982 Móri var með þrjár
1 með 1
2 með 2
16-995 Fáfnir var með fjórar
1 með 1
3 með 2
Þá er niðurstaðan úr sæðingunum þannig að 20 af 21 héldu
6 eru með 1
13 eru með 2
1 er með 3
Niðurstaðan hjá félagshrútunum
17-103 Drangi var með 16
1 er með 1
13 eru með 2
2 eru með 3
16-152 Hrókur var með 20
4 eru með 1
13 eru með 2
3 eru með 3
Molinn kveður