Hrúta- og sölusýning Fjárræktarfélagsins Neista í Hörgársveit, var haldin í dag að Garðshorni Þelamörk. Keppt var í flokkunum hvítir hyrndir, mislitir og kollóttir
Í flokki mislitra hrúta:
1. sæti Þórður og Simmi Möðruvöllum (fyrir miðju)
2. sæti Davíð í Kjarna (til hægri)
3. sæti Árni í Grjótgarði (til vinstri)
Í flokki kollóttra:
1. sæti Davíð í Kjarna (til vinstri)
2. sæti Helgi Syðri-Bægisá (fyrir miðju)
3. sæti Birna og Agnar í Garðshorni (til hægri)
Í flokki hyrndra:
1.sæti Egill í Skriðul (til vinstri)
2. sæti Agnar og Birna í Garðshorni (fyrir miðju)
3. sæti Helgi Syðri-Bægisá (til hægri)
Bestu hrútarnir í hverjum flokk mættu fyrir dóm
Besti hrútur sýningarinnar var valinn hrútur Egils í Skriðu
Svo voru dæmdar gimbrar
Helgi á Syðri-Bægisá var með best gerðu gimbrina
Það voru tvær gimbrar sem kepptu um best skreyttu gimbrina. Garðshorns börnin unnu þann titil
Dómarar voru Birgir í Gullbrekku og Steingrímur í Torfufelli
Ég setti inn myndir frá deginum, í myndaalbúmið
Molinn kveður