Við fórum í jólasveinabrekkuna, á Akureyri, til að renna á sleða. Það var stuð þar og ákváðum við að fara þangað aftur seinna
Við tókum með heitt kakó og brauð. Það er svo gaman að drekka úti
Svo var farið í sund á Þelamörk. Góður útiverudagur í dag
Molinn kveður