Þelamerkurskóli er sko flottasti skólinn á landinu.
1-4 bekkur skólans fær skíðakennslu í fjóra daga (líka eldri börn sem ekki hafa farið á skíði). Þau fóru í Hlíðarfjall í dag, fara svo líka á morgun (fimmtudag), mánudag og þriðjudag. Þessa fjóra daga eru þau með skíðakennara með sér.
Miðvikudaginn 20. mars er svo útivistardagur hjá skólanum og þá fara allir í Hlíðarfjall. Þessir dagar eru æðislegir 
Ég tók nokkrar myndir í dag.
Þetta er fjórða árið sem ég fer með
Ég setti inn myndir í myndaalbúmið, frá deginum í dag
Alexander
Sólveig
Damian fór ekki þar sem hann er í 5. bekk
Molinn kveður