Elsku ömmu og afa gull, Haukur Nói á afmæli í dag. Hann er 6 ára og byrjar í skóla í haust. Við fórum í afmælisveislu til hans
Áður en við fórum í afmælið, þá fórum við niður á engi til að ganga frá endum og merkja heyrúllur. Við vorum komin þangað rétt rúmlega 8 í morgun

Damian að merkja
Og Alexander var líka duglegur að merkja
Við höfðum með okkur nesti
Þórður að keyra heim rúllum
Það voru farnar 4 ferðir í dag. Þá eru bara tvær ferðir eftir
Búin að ganga frá endum og merkja
Ég hafði góða vinnumenn með mér
Molinn kveður