Ég tók smá drónaflug í morgun. Hjalteyri, Kaldbakur, Hrísey og fl.
Hjalteyri
Skriðuland, Kjarni, Kambhóll, Fagriskógur, Bragholt og Arnarnes. Þarna sést líka Hrísey og út í Ólafsfjarðarmúla
Gamli skólinn í Arnarneshrepp
Þarna var ég að sýna Júlla hvernig dróninn virkar. Var að sýna honum að hann gæti tekið mynd af okkur
Þessi sveif hér yfir í dag
Molinn kveður