Það eru 3 sem bera fyrr en sauðburður skellur á. Það eru þessar sem heimtust 6. 7. og 22. desember. Við vitum að ein þeirra á að bera 28. apríl, því hún var að ganga 6. des. á Myrkárdal, þegar Simmi fór og fann þær. Hér koma burðar-dagarnir sem við náðum að skrá
28. apríl á 1 kind tal
04. maí eiga 13 kindur tal
05. maí eiga 4 kindur tal
06. maí eiga 13 kindur tal
07. maí eiga 9 kindur tal
08. maí eiga 19 kindur tal
09. maí eiga 18 kindur tal
10. maí eiga 20 kindur tal
11. maí eiga 27 kindur tal
12. maí eiga 14 kindur tal
13. maí eiga 15 kindur tal
14. maí eiga 20 kindur tal
15. maí eiga 13 kindur tal
16. maí eiga 7 kindur tal
17. maí eiga 17 kindur tal
18. maí eiga 14 kindur tal
19. maí eiga 10 kindur tal
20. maí eiga 2 kindur tal
21. maí eiga 2 kindur tal
22. maí eiga 2 kindur tal
27. maí á 1 kind tal
04. júní á 1 kind tal
05. júní á 1 kind tal
Við erum ekki með tal á 73 kindum, af þeim eru 8 gemlingar
Alls 316 stk
Það verður nóg að gera í vor
Molinn kveður