Alexander braut ísinn og fór í stólalyftuna. Hann hefur ekki
fengist til að fara í hana hingaðtil. Hann fór margar ferðir
með Damian og fannst það mjög gaman
 |
Ég fékk mér göngutúr upp í Strýtuskálann
 |
Og keypti franskar og gos handa strákunum
 |
Svo átti ég eftir að labba niður. Það tók á, því fæturnir á mér
eru ekki í góðu standi
 |
Þetta var sko góð útivera í dag 
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|