Gleðileg jól kæru síðu-vinir

Við vorum fjögur á aðfangadagskvöld hér á Möðruvöllum 3, ég, Damian, Þórður og Þórhallur
Bræður við leiðið foreldra sinna
Og við leiðið Möggu
Það var alveg nóg um pakkana á þessu heimili. Það tók langan tíma að taka þá upp
Það var nóg að gera hjá Damian að lesa á pakkana
Flottir strákar
þessa mynd tók ég í dag
Molinn kveður