Afmælisbarn dagsins er þessi ömmu og afa gullmoli. 13 ára gull. Hann er nýbúinn að vera hjá okkur, ásamt bróður sínum
Þessa mynd tók ég í morgun. Hún er af snjókornum sem féllu til jarðar. Það er furðuleg lögun á þessum snjókornum. Sexarmastjarna. Það voru nánast öll snjókornin svona. Furðulegt
Molinn kveður