Krakkarnir fengu að keyra fjórhjólin í morgun. Það fannst þeim nú gaman
Svo ákváðum við að fara í sund á Dalvík og fórum þangað. Sundlaugin þar var lokuð og þá var bara að velja Þelamörk eða Ólafsfjörð. Ólafsfjörður varð fyrir valinu (vorum aðeins að breyta til. Fara ekki bara í Þelamörk)
Við fórum og keyptum okkur smá nesti sem við borðuðum á bílastæðinu við búðina. Svo skelltum við okkur í sund
Og svo enduðum við á að kaupa okkur pitsu í Höllinni á Ólafsfirði og borðuðum hana heima
Molinn kveður