Búin að mála hjónaherbergið
Og aukaherbergið
Nú á ég bara eftir að mála Damians herbergi og ganginn og þá er herbergisálman búin. Ég geri það vonandi á morgun
Spegillinn sem var í enda gangsins, fékk að fjúka í dag. Þvílíkt að ná honum af. Hann fór í miljón mola
Það var alveg merkilegt hvað það komu margar flugur og festust í málningunni áður en hún þornaði. Ég kallaði bara í vinkonu mína og hún var fljót að koma
Og hún græddi bara á þessu
Molinn kveður