Gott veður í morgun. Að bíða eftir skólabílnum
Ég flaug drónanum í dag. Ég flaug meðal annars yfir féð til að athuga hvort það væri ekki allt í lagi. Ég sá þá hrút sem hafði farið afvelta. Hann var lifandi og bjargaðist greyið. Hræðilegt þegar féð fer afvelta. Þarna bjargaði dróninn
Svo var ég alveg viss um að þarna væri dautt lamb. Ég hentist af stað til að skoða þetta betur
En sem betur fer, þá var þetta bara þúfa
Smá flug
Molinn kveður