Loksins, loksins er biðin á enda hjá þessum gullmola. Hann varð 8 ára í dag. Það var ekki hægt að halda neina veislu, en við fengum okkur afmæliskaffi og sungum afmælissönginn. Hann fékk margar afmælisgjafir og var ánægður með þær allar. Hann var ánægður með þennan dag
Afmæliskaffi
Hann fékk einn góðan vin í heimsókn og var mjög sáttur með það
Tunglið lýsir upp skarðið
Molinn kveður