Tjörnin hefur minkað í nótt. Það er samt smá eftir. Þórður fór á vélinni og gerði rás frá ræsinu, þannig að það fór aftur að renna úr tjörninni
Þórður að gera rásina
Vatnið hefur runnið úr þessu í nótt, og er komið aftur á fulla ferð
Það rennur suðureftir í lækinn
Tjörnin alveg að verða horfin. Smá munur í dag og í gær
Möðruvallakirkja í morgun
Molinn kveður