Við klipptum klaufirnar á þessum tveim fullorðnum hrútum,
sem við slepptum í gær. Þá eru þessir 5 búnir. Á morgun
ætlum við að klippa klaufirnar á lambhrútunum. Það verður
auðveldara en á þessum stóru 
Strákarnir eru komnir í fimm daga frí. Við ætlum á skíði
á fimmtudag og föstudag og sjá til með helgina 
|