Við ákváðum að fara okkar eigin leiðir í þessum málum og
keyptum fullorðinsmerki sem ekki var búið að prenta á,
klipptum neðan af þeim og skrifuðum númerið á þau.
Blöðku merkin fara í hægra eyrað á lambinu, en litlu merkin
(þessi fyrir ofan) fara í vinstra eyrað. Bæjarnúmerið er á
litlu merkjunum. Það verður allt annað að vinna við vigtun
á lömbunum í haust
 |
Hér sést munurinn á merkjunum. Þessi í miðjunni eru heil,
en þessi til hliðar eru orðin styttri
 |
Hér sést þetta aðeins betur
 |
Ég held að þetta verði algjör snilld 
 |
Ég fór í Lystigarðinn í dag og tók þessar myndir af Svartþresti
 |
Karlfugl
 |
Svo fallegur
 |
Og ég held að þetta sé kvennfugl
 |
Svartþrastarkvennfugl
 |
Svo fallegur fugl
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|