Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 1058
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 727
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 1076300
Samtals gestir: 58072
Tölur uppfærðar: 24.6.2024 09:41:43

30.01.2023 16:03

Styttist í fósturtalningu

Allt gott að frétta úr fjárhúsunum. Það styttist í fósturtalningu.

Hún verður um miðjan febrúar

Þarna er verið að höggva klaka

Þessir tveir geta leikið sér lengi við að höggva klaka

 

Stúlkan fór heim í dag. Við erum aftur orðin 5 hér

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

29.01.2023 14:57

13.000 km

Nýi Gráni datt í 13000 km. í dag. Hann er mikið notaður í 

skutl með krakkana hingað og þangað. Þórður er stundum

marga klukkutíma í bílnum á dag. Skutlar í íþróttir og bíður.

Já bíður og bíður. Hann er þolinmóður

Ekki er nú mikill snjór hjá okkur

Við fengum snjósleðann úr viðgerð í dag. En þá er enginn 

snjór til að keyra hann. Það er nú mjög líklegt að hann

eigi nú eftir að koma

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

28.01.2023 12:16

Glitský

Þessar myndir tók ég um kl. 17 í dag. Glitský á himni

 

 

 

 

 

Tunglið í dag

 

Þegar einn fer, þá kemur ein í staðinn. Vinnufólkið okkar um

helgina

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

27.01.2023 17:23

Sólin farin að sjást hér

Sólin sást vel í gær. Hún sást fyrst fyrir nokkrum dögum

Það var við hæfi að skella í vöfflur í dag, þó að það séu

nokkrir dagar síðan sólin sást. Vöfflur með rjóma og kakó yes

 

 

 

Molinn kveður

 

 

26.01.2023 19:54

Hláka

Það er búin að vera mikil hláka í dag. Stéttin og bílastæðið 

á floti

 

Snjórinn (sem var nú ekki mikill) er nánast horfinn

Áfram heldur þetta á morgun. Búið að spá gulri viðvörun líka 

þá

Byrjaði að hvessa um kl. 11 í morgun og verður svoleiðis

áfram. Gott að losna við hálkuna

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

25.01.2023 19:06

Hrútar

Hrútarnir sem við notuðum í fengitímanum

Fjalli með 2

 

19-597 Ótti með 18 

 

20-603 Sagosen með 11

 

20-604 Grillir með 13

 

Austri með 2

 

Gimsteinn með 2

 

22-711 Flóni með 15

 

22-712 Króli með 16

 

22-714 Ægir með 10

 

22-715 Vísir með 19

 

22-717 Vívaldi með 36

 

Samtals 144 ær sem ættu að bera

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

24.01.2023 16:53

Glitský í allan dag

Glitský á himni í allan dag. Hér eru nokkrar myndir sem 

ég tók í dag. Ég gat ekki valið og þær eru margar sem fá að 

fara í bloggið í dag smiley

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ekki er nú snjórinn mikill. Ætli snjórinn verði ekki allur farinn

þegar við fáum snjósleðann úr viðgerð. Já hann er enn í

viðgerð. Nýr sleðinn sad

Við notuðum fjórhjólið bara í staðinn fyrir sleðann, til að 

draga strákana upp brekkuna. Þeir fóru að renna sér 

Annar á sleða, en hinn á skíðum

Enn var glitský á himni seinni partinn í dag

Fjórhjólið góða

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

23.01.2023 16:53

Fallegt veður í dag

Í morgun kl. 09:50

09:55

15:33

Tveir úti að leika sér á svellinu

15:56  Ég man ekki hvenær sólin á að sjást hér í fyrsta skipti

ársins, en það styttist í það

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

22.01.2023 18:45

Seinni dagur í ormalyfsgjöf

Nú er allt féð okkar buið að fá ormalyf

Við gáfum þessum kindum, í þessum tveim króm, ormalyf

í morgun

17-328 Dyngja

17-358 Pysja

18-393 Klanka

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

21.01.2023 19:47

Ormalyf

Við gáfum ormalyf í morgun, að vísu bara þeim sem eru í 

þessum þrem króm. Við ætlum að gefa þeim sem eftir eru

á morgun, en það eru þessar sem eru við syðri stóra garðann

 

Glitský í morgun kl. 10:50

Kl. 10:56

Og kl. 11:07

 

Það voru margir sem náðu svakalega flottum myndum af 

þessum glitskýjum. Ég sá það á fb.

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

20.01.2023 19:56

Bóndadagur

Þetta eru mínir bændur. Mynd tekin 1. janúar

 

Við höfum ekki orðið vör við að það hafi gengið upp ær

síðan 28. desember. Það er snilld smiley

 

 

Það er vel rúmt í hverri kró

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

19.01.2023 18:50

Styttist í sólina

Senn kemur sólin

Já það styttist í sólina

Fuglarnir fá að borða daglega hjá okkur

 

Snjótittlingur

19-490 Skák

20-506 Marey

19-463 Linsa

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

18.01.2023 18:48

Kindur

Það er búið að snjóa í dag. Þá er nú gott að eiga svona tæki.

Þórður stendur sig vel í að blása

22-702 Króli. Hann er orðinn mjög gæfur. Hann eltir mann

meðfram garðanum og vill að maður klappi sér

Og þær eru nokkrar sem eru gæfar

Agla er í þjálfun (er að gera hana gæfa)

21-753 Flís

18-435 Þrúga

20-604 Grillir

22-717 Vívaldi

17-355 Þín

17-354 Þrasa. Þín og Þrasa eru systur

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

17.01.2023 18:19

Flottir strákar

Við slógum tímamet í fjárhúsunum í morgun. Við þurftum að

vera búin að gefa, öll 6 að fara í sturtu og fá okkur aðeins 

meira að borða fyrir kl. 9:30. Það tókst heldur betur. Við 

vorum búin að þessu öllu kl. 9. Við vorum með svo duglega

vinnumenn með okkur heart

Þessi flotti strákur er 15 ára í dag. Hann fór heim í dag

Við tókum smá rúnt meðan við biðum eftir að einn kláraði

körfuboltaæfingu í dag. Þetta hús byggðum við Þórður. Við

vorum með kindur í þessu húsi. Þetta er í Perlugötu 8

Þetta eru samrýmdu systurnar 18-403 Læpa og 18-404 Læna.

Læna er vinstra megin. Því miður verður þetta síðasti veturinn

þeirra, því þær eru með rautt flagg úr arfgerðarrannsókninni sad

20-523 Þyrý

19-453 Sónata

20-518 Sæla

15-619 Eyrún

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

16.01.2023 17:50

Kindur

Þessi elskar að vera á snjósleðanum. Hann er að vísu bilaður

að því leiti að rafstartið er bilað. Við þurfum að spottatoga

hann í gang. Ef maður bakkar, þá drepur hann á sér og fer

ekki sjálfur í gang eins og hann á að gera. Þannig að það er 

ekki hægt að bakka 

Þórður ákvað að fara með hann í viðgerð. Þetta er sleði sem

er í ábyrgð

22-013 Vanadís undan 21-009 Valíu og 21-706 Hnikari

22-027 Loppa undan 19-460 Larisu og 20-607 Dúa

22-017 Lumbra 20-508 Logey og Hnikari

22-020 Skel undan 14-254 Skoppu og 21-703 Jalla

18-409 Elíza

15-236 Hexía

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

12 ár

9 mánuði

10 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

9 ár

11 mánuði

12 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

2 ár

5 mánuði

10 daga

Tenglar