
|
Flettingar í dag: 93 Gestir í dag: 2 Flettingar í gær: 5674 Gestir í gær: 37 Samtals flettingar: 1973161 Samtals gestir: 83888 Tölur uppfærðar: 30.4.2025 01:58:37
14.01.2025 19:35
 |
Nafna mín er þriggja ára í dag. Hér sést að atburður er liðinn
í 3 ár
 |
Hún er svakalega dugleg og flott. Byrjaði að labba 9 mánaða
og hefur ekki stoppað síðan. Til hamingju með afmælið
elsku gullmoli 
 |
Við Þórður fórum á Greifann í hádeginu og fengum okkur
að borða. Við eigum svo mikla inneign þar, að við verðum
að nota hana 
 |
Við vorum sátt með matinn
 |
Síðast þegar við fórum, þá pöntuðum við okkur grillað lamb.
Núna var það grillað naut
 |
Nú er hláka og allur snjór að hverfa. Við verðum að gera
hlé með skíðin. Hlíðarfjall verður lokað í nokkra daga, meðan
veðrið er svona
 |
Kindurnar hafa það gott. Nú er maður farinn að bíða eftir
að það verði fósturtalið í þeim. Alltaf spenningur
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
13.01.2025 17:41
 |
Bókfinka
 |
Bókfinka
 |
Snjótittlingur
 |
Snjótittlingur
 |
Snjótittlingur
 |
Auðnutittlingur
 |
Auðnutittlingur
 |
Auðnutittlingur
 |
Auðnutittlingur
 |
Auðnutittlingar
 |
Auðnutittlingar
 |
Auðnutittlingur
 |
Auðnutittlingur
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
12.01.2025 18:38
 |
Fjórir í fjallið í dag. Við vorum mætt rétt fyrir kl. 10 í morgun.
Fjallið opnaði kl. 10
 |
 |
Það voru ekki margir í fjallinu
 |
Nafna mín kom í fjallið og stóð sig mjög vel
 |
Mæðgur í fjallinu
 |
Hún fór nokkrar ferðir með mömmu sinni
 |
Og nokkrar ferðir með ömmu sinni
 |
Góður dagur í fjallinu í dag
Svo eftir fjallið, þá fórum við í sund á Þeló
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
11.01.2025 19:20
 |
Þrír fóru á skíði í dag
 |
Veðrið var dásamlegt. Það voru ekki margir í fjallinu
 |
 |
 |
 |
 |
 |
Eftir fjárhúsin og áður en við fórum í fjallið, hreinsuðum við
bílaplanið með þessari flottu vél
 |
Þessi vél er náttúrulega alveg super flott og góð
 |
Strákarnir voru duglegir að hjálpa til
 |
Verkinu lokið
 |
Við ákváðum að verka planið, vegna þess að það á að koma
hláka og þá er gott að hafa lítinn snjó þar
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
10.01.2025 20:08
 |
24-054 Egedía. Mynd tekin 04.10.´24
 |
24-054 Egedía. Mynd tekin 29.12.´24
 |
24-075 Valka. Mynd tekin 08.10.´24
 |
24-075 Valka. Mynd tekin 29.12.´24
 |
Bókfinka, Snjótittlingar og Auðnutittlingar í mat hjá okkur
alla daga
Molinn kveður
|
|
|
|
|
09.01.2025 18:42
 |
Þessa mynd tók ég í morgun
 |
Við fórum í fjallið í dag. Við vorum í fjallinu í þrjá klukkutíma
 |
Græja sig á skíðin
 |
Það voru ekki margir í fjallinu
 |
 |
Veðrið var með besta móti. Logn og ekkert svo kalt
 |
 |
Fjórði dagurinn á skíðum og þessi yngsti er strax farinn í
stólalyftuna. Vel gert hjá honum, þar sem hann hefur aldrei
stigið á skíði fyrr
 |
 |
Við fórum inn og fengum okkur franskar og drykk
 |
Það var farið að skyggja
 |
Og orðið myrkur þegar við fórum heim
Strákunum fannst þetta mjög gaman
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
08.01.2025 17:13
 |
Auðnutittlingur
 |
Snjótittlingur
 |
Snjótittlingur
 |
Snjótittlingur
 |
Snjótittlingur
 |
Bókfinka
 |
Bókfinka
 |
Bókfinka
 |
Bókfinka
 |
Bókfinka
 |
Auðnutittlingur
 |
Auðnutittlingur
 |
Auðnutittlingar
 |
Auðnutittlingar
 |
Auðnutittlingar
 |
Auðnutittlingar
 |
Auðnutittlingar
 |
Auðnutittlingur
 |
Auðnutittlingar
 |
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
07.01.2025 19:05
 |
Við fórum í fjallið þegar þeir komu úr skólanum. Það fóru
bara þrír, því einn var á skákæfingu og svo Klúbbnum þar á
eftir
 |
Það var ekki eins kalt og á sunnudaginn
 |
Þeir voru á skíðum í tæpa þrjá tíma
 |
Það voru ekki margir í fjallinu
 |
 |
Þeir náðu mjög mörgum ferðum
|
 |
Tunglið. Ég tók þessa mynd á símann
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
06.01.2025 17:46
 |
Snjótittlingar
 |
Snjótittlingur
 |
Snjótittlingur
 |
Auðnutittlingur
 |
Auðnutittlingur
 |
Auðnutittlingar
 |
Snjótittlingar
 |
Snjótittlingar
 |
Auðnutittlingar
 |
Auðnutittlingur
 |
Auðnutittlingur
 |
Bókfinka. Hún er enn í garðinum okkar
 |
Emma kom og tók þessa mynd af Bókfinkunni og ég fékk
leyfi hjá henni til að setja hana hér inn
 |
Hún tók líka þessa mynd. Svakalega flottar myndir hjá henni
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
05.01.2025 17:31
 |
Við fórum aftur í fjallið í morgun. Eftir að við komum heim í
gær, þá tók ég eftir því að eitt lyftukortið hafði týnst. Ég lét
strákana skila þeim til mín áður en við fórum heim. Ég tók
mynd af Akureyri áður en við fórum og þá hefur kortið
dottið úr vasanum mínum. Þegar við komum á bílastæðið
í morgun, þá fundum við það. Það var þar sem ég hafði
tekið símann upp úr vasanum mínum. Það var léttir að finna
það, þar sem þetta er árskort í lyfturnar
 |
Fjórir hressir drengir á skíðum í dag. Það var mjög kalt og
mikill vindur. Það mikill vindur að það varð að loka
stólalyftunni. Við vorum samt 3 klukkutíma í fjallinu
 |
 |
 |
 |
 |
Það er nú ekki mikill snjór í fjallinu
 |
Og ekki voru margir á skíðum
 |
Við þurftum að fara inn til að fá okkur að borða, því ekki var
hægt að fá sér nestið úti. Ef maður tók af sér vettlingana, þá
"fraus" maður um leið á höndunum
 |
Ég er nú EKKI oft með húfu á hausnum, en ég varð að hafa
hana í dag, annars hefði ég frosið
 |
Þegar við komum í morgun, þá voru þessi glitský á himni.
Mjög flott ský
 |
 |
Þegar við vorum búin að vera 3 tíma á skíðum, fórum við
heim og úr kuldagöllunum og tókum sundfötin og vorum
tvo tíma í sundi á Þeló. Það var svo gott að fara í heita
pottinn eftir kuldann í fjallinu. Góður dagur í dag 
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
04.01.2025 18:52
 |
Að gera sig klára fyrir skíðin
 |
Tilbúnir að fara í brekkurnar
 |
Þessi hægramegin er að stíga í fyrsta skiptið á skíði. Hann
byrjaði í töfrateppinu (sem var bilað, og hann þurfti að
ganga upp brekkuna) og fór svo bara strax í diskalyftuna.
Þvílíkur nagli þessi drengur
 |
Nafna mín kom og fór á skíði. Hún er svo dugleg, bara tveggja
ára. Hún vildi ekki hætta. Vildi vera lengur. Hún fer aftur á
morgun
 |
Við nöfnurnar 
|
 |
Bróðir hennar kom líka á skíði
 |
Flottur og fallegur hópur
 |
Akureyri, séð frá Hlíðarfjalli
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
03.01.2025 18:30
 |
Eins og staðan er, þá byrjar sauðburður 21. apríl
21. apríl eiga 8 ær tal
22. apríl eiga 8 ær tal
23. apríl eiga 6 ær tal
24. apríl eiga 6 ær tal
25. apríl eiga 6 ær tal
26. apríl eiga 7 ær tal
27. apríl eiga 7 ær tal
28. apríl eiga 5 ær tal
29. apríl eiga 5 ær tal
30. apríl eiga 7 ær tal
01. maí eiga 4 ær tal
02. maí eiga 3 ær tal
03. maí eiga 9 ær tal
04 maí eiga 3 ær tal
05. maí eiga 3 ær tal
07. maí eiga 3 ær tal
08. maí eiga 5 ær tal
09. maí eiga 2 ær tal
10. maí eiga 4 ær tal
13. maí eiga 2 ær tal
14 maí á 1 á tal
15. maí á 1 á tal
Svo eru nokkrar sem ekki hafa dagsetningu
Molinn kveður
|
|
02.01.2025 14:03
 |
Bókfinkan er hér enn í garðinum hjá okkur. Hún er búin að
vera hér í 3 daga. Vonandi er hún ekkert að fara frá okkur
 |
Bókfinka
 |
Auðnutittlingar
 |
Auðnutittlingur
 |
Snjótittlingar
 |
Auðnutittlingur
 |
Auðnutittlingur
 |
Snjótittlingar
Gaman að hafa þessa fugla hér í garðinum okkar. Ég sá
Smyril fljúga framhjá í dag. Hann hefur ætlað að ná sér
í fugl að éta. Þeir forðuðu sér upp í tré þegar hann flaug
framhjá
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
01.01.2025 18:44
 |
Gleðilegt ár kæru síðuvinir og takk fyrir heimsóknir og
komment á síðuna mína, á liðnu ári 
 |
Svona var þetta í morgun
|
 |
Strákarnir með blis
 |
 |
Fallegt seinnipartinn í dag
 |
Hér koma nokkrar myndir frá áramótunum. Það voru svo
sterk norðurljós í gærkvöld. Svakalega flott
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
Það voru nokkrar tertur sem voru sprengdar upp,
á Möðruvöllum 3 og 4
 |
Við buðum pabba og mömmu í mat í dag
 |
Strákarnir fengu smá brennu í dag. Þeim fannst það ekki
leiðinlegt
 |
 |
Þeir dunduðu sér vel við þetta
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
31.12.2024 18:50
 |
Já það var frekar kalt í dag
 |
Dagurinn í dag fór aðalega í að ná að mynda þennan fugl.
Þetta er Bókfinka. Ég hef aldrei séð hann, nema á mynd, en
þessi var í garðinum hjá okkur
 |
Bókfinka
 |
Ég lét Emmu og Þorgeir vita að þau væru velkomin að koma
hingað og taka myndir af þessum fallega og sjaldgæfa fugli.
Emma er að taka svo flottar fuglamyndir og Þorgeir er líka
að taka flottar myndir af hinu og þessu og þá aðalega skipum.
Hann er með síðu þar sem hann er að setja inn skipamyndir.
Hún er hér til hliðar og heitir Ljósmyndasafn Þorgeirs
Baldurssonar. Emma tók þessa mynd og sendi mér. Ég fékk
leyfi til að setja hana hér inn. Mjög flott mynd hjá henni
 |
Emma tók líka þessa mynd af Bókfinku
 |
Við kveiktum á kerti hjá litla englinum okkar
 |
 |
Góðir vinir tilbúnir í kvöldið
 |
 |
Tilbúnir í kvöldið. Þessi yngsti á eftir að fara í áramótafötin
 |
 |
Og verið að sprengja á jólatréð
 |
Sprengja á tréð
 |
Gamlárskvöld
Gangið hægt um gleðinnar dyr
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|

|
 |
|
 |
|

clockhere Birgitta Lúðvíksdóttir 820-7756 23. júlí, 1962 Möðruvellir 3 Hörgársveit Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit Einar Breki, kom í heiminn atburður liðinn í 13 ár 7 mánuði 16 daga Haukur Nói, kom í heiminn atburður liðinn í 10 ár 9 mánuði 18 daga Birgitta Ósk, kom í heiminn atburður liðinn í 3 ár 3 mánuði 16 daga Tenglar
|
|
 |
|
 |
|

|