Allt getur nú skeð. Haldið þið ekki að þessi hafi heimst með
gimbur, í dag. Það var enginn annar en Egill vinur okkar í
Skriðu og Baldur Garðarsson sem náðu þeim mæðgum. Þeir
voru á sleða. Hún reyndi eins og hún gat að forða sér, en þeir
höfðu betur. Þetta er Blanda, sem var úti allan síðasta vetur.
Hún ætlaði sér að endurtaka þann leik, en sem betur fer
mistókst það hjá henni. Takk fyrir strákar 

 |
Blanda
 |
Og dóttir hennar
Molinn kveður
|
|