Við fengum þær ánægjulegu fréttir, úr sýna-rannsókninni,
að þessi systkin sem eru undan 21-009 Valíu eru bæði með
arfgerðina T137. Þá eigum við líklegast fjóra gripi með T137,
því sýnið úr móður Valíu er í rannsókn og hún hlýtur að vera
með þetta, því faðir hennar er ekki með þetta. Svo á eftir að
koma í ljós með restina af kindunum. Sýnin eru í greiningu úr
þeim. Ég á nú ekki von á að það verði fleiri. Kemur í ljós
 |
 |
Systkinin undan Valíu
 |
Við sprautuðum féð í þessari kró, í morgun, seinni
sprautuna gegn lungnapest. Við sprautum svo
restina á morgun
Molinn kveður
|
|
|
|
|