Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 1022
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 2131
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 2069018
Samtals gestir: 85236
Tölur uppfærðar: 22.5.2025 08:56:36

21.01.2025 17:12

Bílaplanið hreinsað

Það snjóaði um helgina. Við ákváðum að hreinsa bílaplanið

Þvílíkt flott að eiga svona tæki. Bílaplanið orðið glæsilegt

Ég tók nokkrar fuglamyndir í dag. Hér er Auðnutittlingur

Bókfinkan er hér ennþá. Hún er farin að hegða sér eins og

Snjótittlingur. Hún fylgir þeim alltaf. Hún er orðin kvik eins

og þeir. Hún var það ekki fyrst

Auðnutittlingur

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

20.01.2025 17:36

Útivera

Nú er kominn smá snjór og þá er snjósleðinn tekinn í notkun

Slangan notuð

 

Svo er líka hægt að moka og leika sér

Þessi bjó til snjókarl og skaut á hann nokkrum skotum

Möðruvallakirkja

 

Ég tók nokkrar myndir af fuglum í dag

Auðnutittlingur

Auðnutittlingar

Auðnutittlingar

Bókfinka

Bókfinka

Bókfinka

Bókfinka

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

 

19.01.2025 17:17

Afmælisveisla hjá nöfnu minni

Við fórum í afmælisveislu hjá þessum gullmola, í dag. Hún

varð þriggja ára 14. janúar, en veislan var í dag

Svakalega flott og góð tertan hennar

24-064 Náð

 

Við settum fullorðinsmerki í gimbrarnar, í morgun. Loksins

höfðum við okkur í það. Við settum bara merki í gimbrarnar

sem voru settar hjá hrút. Við eigum eftir að setja merki í

sumrungana (litlu lömbin) og hrútana. Við gerum það

líklegast í vikunni

24-054 Egedía 

24-074 Gátt

24-075 Valka

24-082 Arða

24-071 Rúða

24-068 Sissa

24-054 Egedía

24-065 Ársól

Gemlingarnir

Möðruvallakirkja

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

18.01.2025 17:42

Tveir vinnumenn

Bara tveir vinnumenn þessa helgi. Hinir tveir eru að heiman

Lego leikur hjá þeim

Það snjóaði smá í nótt. Það var allt autt í gær

Bókfinka

Auðnutittlingar

Auðnutittlingur

Auðnutittlingur

Snjótittlingar

Bókfinka

Bókfinka

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 
 

17.01.2025 18:30

Bókfinka

Auðnutittlingar

Bókfinkan er hér enn

Fuglarnir fóru þegar hlánaði, en þeir komu aftur í dag

Og það er svo gaman að hafa þennan fugl hér hjá okkur

Möðruvallakirkja

Hlíðarfjall er búið að vera lokað í nokkra daga. Það er ekki

mikill snjór þar

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

16.01.2025 16:55

Glitský og Hörgáin

Það var fallegur himinn í morgun. Aftur voru það glitský sem

léku á alls oddi. Svakalega flott. Ég tók nokkrar myndir af

þessari fegurð

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Undir hefðbundnum aðstæðum myndast ekki ský í heiðhvolfinu.

En sé fjallgarður til staðar þrýstist raki úr veðrahvolfi upp í

heiðhvolfið. Lágt hitastig heiðhvolfsins þéttir rakann í ískristalla

og ásamt saltpéturssýru mynda þau glitský. Skýin verða til í

hitastiginu -70 til -90 gráður á celsíus. Litir þess myndast þegar

sólarljósið beygist í kristöllum þess.

 

Í gær kom klakastífla í Hörgána. Áin flæddi yfir allt engið. Ég

tók þessar myndir í dag. Vatnið sem flæddi yfir í gær, var að

mestu farið. Ég hefði betur tekið myndirnar í gær þegar allt

var á floti. En hér koma nokkuð margar myndir sem ég tók 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

15.01.2025 18:47

Canon RF 100-500mm linsa

Já nú er ég orðin klikkuð. Ég var að kaupa þessa linsu. Hún

er betri á myndavélina sem ég á. Á að gera skarpari myndir

Ég ætla að prufa hana á morgun

Það voru glitský á himni í allan dag. Ég náði ekki alveg að

taka myndir af þeim, þó þau hafi verið í allan dag

 

 

Þetta voru svo flott ský

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

14.01.2025 19:35

Afmælisdrottning

Nafna mín er þriggja ára í dag. Hér sést að atburður er liðinn

í 3 ár

Hún er svakalega dugleg og flott. Byrjaði að labba 9 mánaða

og hefur ekki stoppað síðan. Til hamingju með afmælið 

elsku gullmoli heart

Við Þórður fórum á Greifann í hádeginu og fengum okkur

að borða. Við eigum svo mikla inneign þar, að við verðum

að nota hana smiley

Við vorum sátt með matinn

Síðast þegar við fórum, þá pöntuðum við okkur grillað lamb.

Núna var það grillað naut

Nú er hláka og allur snjór að hverfa. Við verðum að gera 

hlé með skíðin. Hlíðarfjall verður lokað í nokkra daga, meðan

veðrið er svona

Kindurnar hafa það gott. Nú er maður farinn að bíða eftir

að það verði fósturtalið í þeim. Alltaf spenningur

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

13.01.2025 17:41

Fuglarnir okkar

Bókfinka

Bókfinka

Snjótittlingur

Snjótittlingur

Snjótittlingur

Auðnutittlingur

Auðnutittlingur

Auðnutittlingur

Auðnutittlingur

Auðnutittlingar

Auðnutittlingar

Auðnutittlingur

Auðnutittlingur

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

12.01.2025 18:38

Aftur í Hlíðarfjall

Fjórir í fjallið í dag. Við vorum mætt rétt fyrir kl. 10 í morgun.

Fjallið opnaði kl. 10

 

Það voru ekki margir í fjallinu

Nafna mín kom í fjallið og stóð sig mjög vel

Mæðgur í fjallinu

Hún fór nokkrar ferðir með mömmu sinni

Og nokkrar ferðir með ömmu sinni

Góður dagur í fjallinu í dag

 

Svo eftir fjallið, þá fórum við í sund á Þeló

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

 

11.01.2025 19:20

Hlíðarfjall

Þrír fóru á skíði í dag

Veðrið var dásamlegt. Það voru ekki margir í fjallinu

 

 

 

 

 

Eftir fjárhúsin og áður en við fórum í fjallið, hreinsuðum við

bílaplanið með þessari flottu vél

Þessi vél er náttúrulega alveg super flott og góð

Strákarnir voru duglegir að hjálpa til

Verkinu lokið 

Við ákváðum að verka planið, vegna þess að það á að koma

hláka og þá er gott að hafa lítinn snjó þar

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

10.01.2025 20:08

Tvær gimbrar í samanburði

24-054 Egedía. Mynd tekin 04.10.´24

24-054 Egedía. Mynd tekin 29.12.´24 

24-075 Valka. Mynd tekin 08.10.´24

24-075 Valka. Mynd tekin 29.12.´24

Bókfinka, Snjótittlingar og Auðnutittlingar í mat hjá okkur

alla daga

 

 

 
 

 

 

Molinn kveður

 

 

09.01.2025 18:42

Hlíðarfjall

Þessa mynd tók ég í morgun

Við fórum í fjallið í dag. Við vorum í fjallinu í þrjá klukkutíma

Græja sig á skíðin

Það voru ekki margir í fjallinu

 

Veðrið var með besta móti. Logn og ekkert svo kalt

 

Fjórði dagurinn á skíðum og þessi yngsti er strax farinn í

stólalyftuna. Vel gert hjá honum, þar sem hann hefur aldrei

stigið á skíði fyrr

 

Við fórum inn og fengum okkur franskar og drykk

Það var farið að skyggja

Og orðið myrkur þegar við fórum heim

 

Strákunum fannst þetta mjög gaman

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

08.01.2025 17:13

Fuglarnir okkar

Auðnutittlingur

Snjótittlingur

Snjótittlingur

Snjótittlingur

Snjótittlingur

Bókfinka

Bókfinka

Bókfinka

Bókfinka

Bókfinka

Auðnutittlingur

Auðnutittlingur

Auðnutittlingar

Auðnutittlingar

Auðnutittlingar

Auðnutittlingar

Auðnutittlingar

Auðnutittlingur

Auðnutittlingar

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

07.01.2025 19:05

Hlíðarfjall

Við fórum í fjallið þegar þeir komu úr skólanum. Það fóru

bara þrír, því einn var á skákæfingu og svo Klúbbnum þar á

eftir

Það var ekki eins kalt og á sunnudaginn

Þeir voru á skíðum í tæpa þrjá tíma

Það voru ekki margir í fjallinu

 

Þeir náðu mjög mörgum ferðum

Tunglið. Ég tók þessa mynd á símann

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 



clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

8 mánuði

8 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

10 ár

10 mánuði

10 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

4 mánuði

8 daga

Tenglar

Eldra efni