Vigtin á nokkrum lömbum, sem við vigtuðum í gær, 17. ágúst
 |
Mynd tekin 5. ágúst. Þrílembingur, hrútur undan
16-291 Rakel og 23-721 Fastusi. Hann var 47 kg.
Arfgerð H154
 |
Mynd tekin 5. ágúst. Gimbur á móti var 43 kg. Arfgerð H154
 |
Mynd tekin 20. júlí. Þriðja lambið, gimbur var 27 kg.
Arfgerð T137. Rakel gengur með þau öll
 |
Mynd tekin 17. júní. Þrílembingur, hrútur undan
20-508 Lundey og 23-721 Fastusi. Lömbin urðu móðurlaus
mánaðar gömul og hafa bjargað sér vel.
Þessi hrútur var 40 kg. Hann er með arfgerðina T137
 |
Mynd tekin 17 júní. Hrútur á móti var 41 kg. Hann er með
arfgerðina H154
 |
Mynd tekin 8. júní. Gimbur á móti var 44 kg. Hún er með
arfgerðina H154. Þau hafa heldur betur bjargað sér
 |
Mynd tekin 9. ágúst. Þrílembingur, hrútur undan
18-408 Elínu og 23-721 Fastusi. Hann var 39 kg. Hann er með
arfgerðina T137
 |
Mynd tekin 9. ágúst. Hrútur á móti var 42 kg. Hann er með
arfgerðina T137
 |
Mynd tekin 9. ágúst. Gimbur á móti var 32 kg. Hún er með
arfgerðina T137. Elín gengur með þau öll þrjú
 |
Mynd tekin 5. ágúst. Tvílembingur undan gemling. Hrútur
undan 23-045 Anímóu og 23-726 Pixa. Hann var 40 kg. Hann
er með arfgerðina H154
 |
Mynd tekin 5. ágúst. Gimbur á móti var 37 kg. Við tókum
sýni úr henni, því sýnið sem við tókum í vor varð ónýtt.
Anímóa gengur með þau bæði
 |
Mynd tekin 9. ágúst. Tvílembingur undan gemling. Hrútur
undan 23-051 Skyssu og 23-726 Pixa. Hann var 36 kg. Hann
er með arfgerðina N138
 |
Mynd tekin 9. ágúst. Hrútur á móti. Hann var 30 kg. Hann
er með arfgerðina ARR og H154. Skyssa gengur með þá báða
 |
Mynd tekin 11. ágúst. Tvílembingur undan gemling. Hrútur
undan 23-053 Lúpínu og 23-723 Ratipong. Hann var 36 kg.
Hann er arfhreinn T137
 |
Mynd tekin 11. ágúst. Hrútur á móti var 29 kg. Hann er líka
arfhreinn T137. Lúpína gengur með þá báða
 |
Mynd tekin 6. ágúst. Tvílembingur undan gemling. Gimbur
undan 23-049 Heklu og 23-726 Pixa. Hún var 38 kg. Hún er
með arfgerðina N138
 |
Mynd tekin 6. ágúst. Gimbrin á móti var 37 kg. Hún er með
arfgerðina ARR og N138. Hekla gengur með þær báðar
 |
Mynd tekin 6. ágúst. Hrútur undan 18-387 Ólu og
23-724 Arró. Tvílembingur sem varð móðurlaus eins og hálfs
mánaða. Hann var 37 kg. Hann er hlutlaus með gulan fána
 |
Mynd tekin 6. ágúst. Hrútur á móti var 39 kg. Hann er með
arfgerðina ARR. Þeir hafa bjargað sér vel móðurlausir
 |
Mynd tekin 9. ágúst. 20-507 Logey með hrút og tvær gimbrar
undan 23-724 Arró.
Hrúturinn var 40 kg og með arfgerðina ARR.
Önnur gimbrin var 38 kg og er hlutlaus með gulan fána
Hin gimbrin var 37 kg og er með arfgerðina ARR.
Logey gengur með þau öll
 |
Mynd tekin 9. ágúst. 17-372 Petra með hrút og gimbur undan
23-724 Arró. Hrúturinn var 41 kg. og hlutlaus með gulan fána.
Gimbrin 32 kg. og er með arfgerðina ARR. Hún gengur með
þau bæði
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|