Skákþing Akureyrar í yngri flokkum lokið
 |
Damian lenti í 4.-7. sæti
 |
 |
Ég fór í Lystigarðinn í dag og tók þessar myndir.
Svartþröstur, karlfugl
 |
 |
Mér finnst hann svo fallegur
 |
 |
Svo sá ég Glókoll. Hann er svo snöggur í hreyfingu að myndirnar
urðu ekki góðar. Ég hefði þurft að vera miklu lengur í
Lystigarðinum. Ég sá Silkitoppur á flugi, en sá þær ekki aftur.
Þær voru eitthvað á annan tug saman. Ég þarf að fara aftur
og vera lengur
 |
Svo fallegur fugl
Þórður fékk verkjalyf í gær og vá!!! Þvílíkur munur á honum.
Hann svaf í nótt og verkurinn í hendinni er þolanlegur. Ekki
svona slæmur eins og hann var. Það var svo erfitt að horfa
upp á hann með svona verki. Ég ætla svo að vona að nú er
þetta bara allt í bata og það versta búið   
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|