Þessi köttur er búinn að vera hér hjá okkur, alltaf annað
slagið í, ja, tvö til þrjú ár. Við sáum alltaf för í snjónum, en
vorum að öðru leiti ekki vör við hann. Við ákváðum að tala
við Ragnheiði Gunnarsdóttur í Kisukoti og fá lánað fellibúr
til að veiða hann. Hann lét sig þá hverfa í nokkra daga, kom
svo aftur og við náðum honum loksins í búrið. Við fórum með
hann til Ragnheiðar og hún er búin að auglýsa hann á fb. síðum
en enginn hefur gefið sig fram sem eiganda hans. Hann er
búinn að vera svo lengi á flakki að hann er orðinn að villiketti.
Ef einhver kannast við kauða, þá er hægt að hafa samband
við Ragnheiði
 |
Hræddur köttur
 |
Jæja loksins kom aðeins snjór. Blásarinn fékk eitthvað að
gera. Það verða allavega ekki rauð jól
|
Molinn kveður
|
|