Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 4928
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 7715
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 1844741
Samtals gestir: 82546
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:33:35

23.11.2023 19:01

Afmælisdrengur

Þessi elska er árinu eldri en í gær. Það er hægt að sjá,

eins og þessar myndir bera með sér, að hann yngist

með árunum. Í tilefni dagsins voru jólaljósin tendruð.

Til hamingju með afmælið elskan mín heart

Flottur gullmoli sem ég á heart

Ljósin tendruð í morgun áður en strákarnir fóru í skólann

 

 

 

Afmæliskaffi. Það komu nokkrir í afmæliskaffi í dag smiley

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

22.11.2023 19:57

Rok og smá snjókoma

Jæja ætli veturinn sé að skella á. Smá snjókoma í dag, en 

hingað til hefur allt verið autt

 

Kvöldgjöfin

 

 

 

 

Kirkjan, tunglið og bjarminn frá Akureyri

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

21.11.2023 19:04

Gimbrar

23-029 Valný og 23-041 Æsa. Báðar T137

Allar þessar eru með T137 nema þrjár

23-048 Gletta ARR

23-047 Gloría ARR

ARR systurnar Gloría og Gletta

T137 kollurnar. Að vísu ekki þessi fremsta

23-032 Floxý T137 og 151

23-034 Karía. T137 og 138

23-043 Letta. T137

 

Gimbrarnar fóðrast vel

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

20.11.2023 19:15

Auðnutittlingar

Ég er að prufa mig áfram í að taka myndir þegar farið er að

rökkva. Þetta eru nú ekki þær allra bestu myndir, en vonandi

tekst mér að læra að taka myndir í rökkri

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

19.11.2023 20:01

Kláruðum að flokka ærnar

Við kláruðum að flokka ærnar undir hrútana. Nú er allt klárt

til að setja þá í ærnar

Já allt klárt

Við fengum heimsókn í dag heart Þessi ömmu og afa gull komu

í heimsókn, og auðvitað var farið í fjárhúsin

Aðeins að skoða kindurnar og gefa þeim brauð heart

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

18.11.2023 17:44

Að flokka ærnar

Við erum byrjuð að flokka ærnar undir hrútana. Við kláruðum

að flokka í eina kró í morgun, fyrir tvo hrúta

Og hér er tandurhreinn bíll. Ingi Rúnar er búinn að þrífa og

bóna strumpastrætóinn okkar. Hann er búinn að þrífa og 

bóna alla bílana okkar. Algjör snillingur heart

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

17.11.2023 20:10

Sparifatadagur

Í dag var sparifatadagur í skólanum og þessir tilbúnir í daginn

Í gærkvöld dönsuðu norðurljósin á himni

 

Þetta eru ekki góðar myndir. Ég er að læra að taka myndir í

myrkri. Vonandi verða þær betri næst

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

16.11.2023 19:48

Garnaveikisprauta

Í dag kom dýralæknir frá Dýraspítalanum Lögmannshlíð og

bólusetti lömbin gegn garnaveiki

Þetta er tíunda rúllan af nýræktinni sem við erum að gefa. 

Það er alveg merkilegt að við höfum ekki þurft að henda

neinni rúllu ennþá

Ærnar eru alveg vitlausar í þetta hey og skilja ekkert eftir nema

moldarköggla sem hafa rúllast með 

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

15.11.2023 18:56

Jeppinn tekinn í gegn

Enn er það Ingi Rúnar sem er að þrífa og bóna. Núna tók

hann jeppann í gegn

Jeppinn er ekkert smá flottur orðinn. Þvílíkur dugnaður í 

manninum heart

Þessa tók ég seinni partinn í dag

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

14.11.2023 20:28

Sól og blíða dag eftir dag

Það er með ólíkindum veðrið. Bara blíða dag eftir dag

Enginn snjór ennþá

Við náðum í hangikjötið í dag. Svakalega flott og gott kjöt

Við söguðum það niður og vagumpökkuðum. Við eigum svo

góða vagumpökkunarvél smiley

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

13.11.2023 19:44

Hrútaskrá 2023-2024

Hrútaskráin er komin á netið. Ég er búin að setja link á hana

hér á síðuna mína

Enn er Ingi Rúnar að störfum. Bíllinn okkar var orðinn frekar

óhreinn

Hann þreif hann og bónaði. Nú glansar hann af hreinlæti.

Þvílíkur dugnaður í honum 

Jæja nú er ég að bíða eftir Silkitopp. Vonandi fer hann að láta

sjá sig

 

Það eru enn mjög margir Auðnutittlingar í garðinum hjá okkur.

Nóg að gera að fylla á matardallana og vatnið

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

12.11.2023 18:18

Himininn fallegur

Fallegt í morgunsárið

Morgungjöf

 

Það fer kíló af þessu fóðri á dag hér hjá okkur.

Ég er samt alltaf að bíða eftir öðrum fugla-

tegundum. Það væri nú alveg toppurinn ef

Siklitoppa kæmi hingað smiley

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

11.11.2023 19:12

Þrif og bón

Enn er það Ingi Rúnar. Hann er búinn að þrífa og bóna flest

tækin okkar. Hér er græna vélin á leiðinni til hans

Annað brettið (hægra megin) er orðið mjög upplitað

Hér er vélin orðin hrein og bónuð. Brettið hægra megin er

ekki lengur grátt og upplitað. Það er svart eins og hitt brettið

Hann lakkaði stigann

Hún er orðin svo flott

Hann þreif og bónaði liðléttinginn

Og hann þreif og bónaði fjórhjólið. Alveg hreint stórkostlegt

hjá honum

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

10.11.2023 18:52

Gleðifréttir

23-048 Gletta. Við tókum sýni úr henni í vor og það varð 

ónýtt. Við tókum aftur sýni úr henni í haust og biðum og biðum

og það sýni var líka ónýtt. Við tókum svo aftur sýni úr henni

seinni hlutann í október og það kom úr því í dag. Við fengum

þær gleðifréttir að hún er með arfgerðina ARR. Hún er undan

21-899 Gimsteini og 20-502 Þykk

Þetta er 23-047 Gloría, systir hennar. Við sendum sýni úr henni

í vor og hún er með ARR líka. Þær verða settar undir ARR hrút smiley

Kindurnar fá brauð. Þær eru nú hrifnar af því

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

09.11.2023 13:19

Kinda-nafnspjöld

Ég tek myndirnar og Þórður sér um að koma þeim á blöðin

Hann er snillingur í að koma þessu á blað. Hann er með

númer, nafn, föður, móður, afurðarstig og arfgerð 

Ég sé svo um að plasta blöðin

Hrútarnir okkar

Þarna sést arfgerðin á gimbrunum

Þrjár systur

Hér sést þetta betur

Valver

Og þarna er Þórður að taka gömlu spjöldin niður, áður en

nýju spjöldin eru sett upp

Myndirnar eru stærri á hverju spjaldi. Hér sést munurinn á

þeim. 8 á hverju spjaldi í stað 15

Þórður að hefta þau upp

 

 

 

Það er algjör snilld að hafa þetta svona

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 



clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

6 mánuði

18 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

10 ár

8 mánuði

21 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

2 mánuði

19 daga

Tenglar

Eldra efni