Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 1715
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 3173
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 2763835
Samtals gestir: 92504
Tölur uppfærðar: 6.11.2025 19:48:44

19.02.2023 16:53

Enn og aftur í fjallið

Í Hlíðarfjall í dag, með þessum

Það voru ekki margir í fjallinu

 

Við þetta skilti stóð ég í þrjá klukkutíma í dag. Já ég er tilbúin

með nestið ef einhver er svangur eða þyrstur. Það var mjög

góð ending á þeim í dag að vera í þrjá tíma á skíðum/bretti. 

Flottir strákar heart

Ég setti upp húfuna góðu, þó mér líki ekki að vera með húfu

á hausnum

Verið að næra sig

Þeir fóru allir í stólalyftuna núna. Þvílíka framförin hjá þeim.

Eins og ég segi, þá eru þetta flottir drengir heart

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

18.02.2023 18:50

Hlíðarfjall í dag

Með þessum í Hlíðarfjalli í dag

Veðrið var gott og þessi klár í brekkurnar

Og þessi er alveg að verða klár í brekkurnar

Það eru miklar framfarir á brettinu hjá Bubba

Smá biðröð við diskalyftuna

Og líka við stólalyftuna

Snjóblásari tilbúinn eftir lokun í fjallinu

Þeir prufuðu kaðallyftuna og það gekk vel hjá þeim

Damian tók þátt í mánaðarmótinu í skákinni, í dag

Það gekk vel hjá honum. Hann vann 4 af 6

 

Ég fór í Lystigarðinn í dag, aðalega til að leita að Glókolli. Hér 

er Auðnutittlingur

Ég fann Glókoll, en hann var svo snöggur í hreifingum að

það var erfitt að ná mynd af honum. Ég þarf að fara aftur

og reyna betur

Þessi mynd væri fín ef hún væri í fókus. Reyni aftur seinna

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

17.02.2023 18:15

Hlíðarfjall

Það er frekar snjólétt, já eða bara alveg autt smiley

Skólinn búinn snemma í dag og þá er gott og gaman að fara

í fjallið

Það er líka snjólétt í Hlíðarfjalli

 

Já frekar snjólétt. En fallegt var veðrið

 

Takið eftir húfunni sem ég er með á hausnum. 21E07 smiley Ég

er ekki oft með húfu, en ég var í klippingu í dag og er ekki

með mikið hár á hausnum núna cool

Já fallegt er það

 

Bubbi á bretti

Alexander á skíðum

Og Damian á skíðum

 

Gott veður og góður dagur í fjallinu í dag

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

16.02.2023 09:01

Ítarlegri niðurstöður Fósturtalningar

 

Gemlingarnir

 

 

Það var talið í 129 fullorðnum ám og 14 gemlingum

 

Fullorðnu ærnar

2 eru geldar

11 með 1

79 með 2

37 með 3

 

Gemlingar eru 14

1 er geldur

1 með 1

10 með 2

2 með 3

 

 

Gemlingar (árgangur ´22) eru 14  

1 með 0 

1 með 1  

10 með 2

2 með 3

samtals 27 fóstur

1,93 lömb á gemling

 

Tveggjavetra (árgangur ´21) eru 8  

7 með 2 

1 með 3 

samtals 17 fóstur

2,13 lömb á kind

 

Þriggjavetra (árgangur ´20) eru 24

1 geld

3 með 1 

11 með 2 

9 með 3 

samtals 52 fóstur

2,17 lömb á kind

 

Fjögravetra (árgangur ´19) eru 19

1 geld  

15 með 2 

3 með 3 

samtals 39 fóstur

2,05 lömb á kind

 

Fimmvetra (árgangur ´18) eru 29 

1 með 1 

21 með 2 

7 með 3 

samtals 64 fóstur

2,21 lömb á kind

 

Sexvetra (árgangur ´17) eru 25 

2 með 1 

16 með 2 

7 með 3

samtals 55 fóstur

2,20 lömb á kind

 

Sjövetra (árgangur ´16) eru 14

3 með 1 

6 með 2 

5 með 3 

samtals 30 fóstur

2,14 lömb á kind

 

Áttavetra (árgangur ´15) eru 10 

2 með 1

3 með 2 

5 með 3

samtals 23 fóstur

2,30 lömb á kind

 

 

Fullorðnar ær 2,17 lömb

Gemlingar 1,93 lömb

Þetta gerir þá 2,15 í heildina

Geldar ær eru með í þessum meðaltölum

 

Alls eru þetta 307 talin fóstur

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

15.02.2023 21:52

Fósturtalning

Gunnar kom og taldi fóstrin í kindunum

 

 

 

Við erum mjög ánægð með þessa útkomu. 

Ég læt meiri upplýsingar inn á morgun

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

14.02.2023 19:43

Á morgun, á morgun

Það verður fósturtalið hjá okkur á morgun. Þessar, ásamt

öllum hinum, bíða spenntar eftir Gunnari

20-516 Únsa

20-501 Mön

20-522 Glósa

21-007 Sóldögg

Það er snjólaust og snjór yfir öllu, til skiptis

Þessi mynd er tekin 10. febrúar. Allt hvítt yfir að líta

Og þessi er tekin í dag 14. febrúar. Allt snjólaust

Þessir Starar heimsóttu okkur í dag 

 

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

 

13.02.2023 19:18

Fallegur himinn

Himininn í dag. Nokkrar myndir smiley

Kl. 08:07

Kl. 08:21

Kl. 08:22

Kl. 08:28

Kl. 08:28

Kl. 08:52

Kl. 08:52

Kl. 08:53

Kl. 08:55

Kl.08:55

Kl. 17:31

Kl. 17:34

Kl.17:34

Kl. 17:42

Kl. 17:43

Kl. 17:43

Kl. 17:44

Kl. 17:44

 

Já himininn var fallegur í dag

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

12.02.2023 18:56

Fuglar

Myndir sem ég tók á Akureyri í dag

Stari

Stari

Stari. Þessi er eitthvað aumingjalegur. Kannski eitthvað veikur

Krummi var þarna líka

Krummi

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

11.02.2023 17:30

Allt á floti

Nú er hláka og allur snjór að verða farinn. Það er líka allt á 

floti

Vatn á stéttinni, á milli íbúðarhúss og bílskúrs

 

Appelsínugul smiley Já það heldur áfram

Vinnumennirnir okkar

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

10.02.2023 17:33

Fuglar

Ég tók nokkrar myndir af fuglunum í garðinum, í dag.

Snjótittlingar og Auðnutittlingar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Auðnutittlingur

Krummi á sveimi og athugar hvort það sé matur handa

honum. Já ég gaf honum líka

Þórður blés snjónum sem kom í nótt, við fjárhúsin

 

Einn fór á körfuboltaæfingu og tveir fóru út að leika á meðan

Snjómokstur

 

 

Snjóhúsagerð

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 



clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

14 ár

1 mánuð

22 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

11 ár

3 mánuði

25 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

23 daga

Tenglar

Eldra efni