Við fórum með Víking á Króksmótið í dag. Hann spilaði
fimm leiki með liðinu sínu. Tapaði fyrsta leik, vann næstu
þrjá og tapaði síðasta leik. Hann stóð sig mjög vel og fannst
gaman. Ég tók nokkrar myndir og hér eru nokkrar þeirra
 |
Við eigum eftir að kaupa búning fyrir hann, þannig að hann
fékk lánaðan búning. Hann er hér í búning númer 12
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
Fallegi Víkingur okkar 
 |
Úrslitin
 |
Alexander var með okkur í för. Hann fékk sér göngutúr upp
í hlíðina
 |
Ég varð að smella mynd af þessu fólki. Fallegar peysur sem
þau eru í. Dagsetningin, já við vorum að giska á að þau
hefðu gift sig 23.09.23 
Það er Króksmót aftur á morgun og við förum þangað
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|