Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 1145
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 858
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 2768253
Samtals gestir: 92531
Tölur uppfærðar: 10.11.2025 23:26:41

10.11.2025 19:56

Ásetnings gimbrar

Ég var búin að setja inn myndir af 20 gimbrum með

arfgerðina T137 og R171, sem við settum á, í bloggi

8. og 9. nóvember. Hér koma svo þrjár í viðbót sem við

settum á. Já það voru settar 23 gimbrar á. Þessar gimbrar

eru ekki með T137 eða R171

25-095 Fæla.  F:24-737 Þytur  M:17-376 Fóa. Hún er með

H154

25-102 Kládía.  F:23-720 Valver  M:22-019 Krukka. Hún er

hlutlaus 

25-112 Elvíra.  F:23-727 Maxímus  M:23-044 Eyvör. Hún er

með N138 og er forystugimbur

 

Við vorum með nokkra sumrunga og smálömb í fyrravetur.

Við settum þrjár á í haust. Hér koma myndir af þeim

24-070 Mása. Hún er undan 20-506 Marey og 23-725 Dúdda

Mása. Hún er með R171. Hún er þrílembingur og varð 

útundan 

24-055 Porra. Hún er undan 17-348 Pylsu og 23-941 Fastusi

Porra. Hún er með T137. Hún er þrílembingur og varð útundan

24-086 Glóý. Hún er undan 20-522 Glósu og 23-726 Pixa

Glóý. Hún er með R171. Hún er sumrungur

 

 

Molinn kveður

 

 

09.11.2025 19:02

R171 gimbrar

Þessar gimbrar (ásamt fleiri gimbrum) settum við á, sem

eru með arfgerðina R171

25-088 Friðsemd.  F:24-737 Þytur  M:20-496 Fnjósk. Hún er

með R171 og H154

25-090 Hátign.  F:24-737 Þytur  M:24-069 Hátíð. Hún er með

R171

25-093 Salka.  F:24-735 Fenox  M:23-040 Skrúfa. Hún er með

R171 og H154

24-094 Fless.  F:24-737 Þytur  M:17-376 Fóa. Hún er með

R171 og H154

25-098 Tía.  F:24-735 Fenox  M:20-510 Tindra. Hún er með

R171

25-099 Lára.  F:24-735 Fenox  M:19-460 Larisa. Hún er með

R171

25-100 Pera.  F:24-735 Fenox  M:21-001 París. Hún er með

R171 og H154

25-104 Hilja.  F:24-731 Galsi  M:20-498 Hrifla. Hún er með

R171

25-105 Flétta.  F:24-737 Þytur  M:24-067 Flóra. Hún er 

arfhrein R171

25-106 Þjá.  F:24-735 Fenox  M:20-523 Þyrý.  Hún er með

R171

25-107 Mara.  F:24-735 Fenox  M:18-426 Maríka. Hún er með

R171

25-109 Mára.  F:24-735 Fenox  M:22-024 Mantra. Hún er með

R171

 

Svo eru tvær sem eru með bæði R171 og T137. Ég var með

þær í bloggi í gær

 

Vinnumennirnir okkar um helgina. Við gengum frá ullinni í

morgun

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

08.11.2025 16:28

T137 gimbrar

Þessar gimbrar (ásamt fleiri gimbrum) settum við á, sem

eru með arfgerðina T137

25-091 Þóa.  F:24-033 Púki  M:18-422 Þrýstin. Hún er með

T137

25-092 Þrá. F:24-033 Púki  M:18-422 Þrýstin. Hún er með

T137 og N138

25-096 Balta.  F:24-733 Púki  M:19-470 Blæja. Hún er með

arfgerðina T137

25-097 Bassa. F:24-733 Púki  M:19-470 Blæja. Hún er með

T137

25-101 Lilja.  F: 23-720 Valver  M: 23-053 Lúpína. Hún er með

T137

25-103 Glóð.  F:24-733 Púki  M:23-046 Glöð. Hún er með

T137

25-089 Þrösul.  F:24-735 Fenox  M:23-030 Þáma. Hún er 

bæði með T137 og R171

25-108 Rækja.  F:24-736 Lúði  M: 24-071 Rúða. Hún er með

bæði T137 og R171

 

Þetta eru T137 gimbrar og seinna koma gimbrar sem eru

með R171

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

07.11.2025 18:21

Neyðarkallar komnir í hús

Við kaupum alltaf tvo neyðarkalla þegar verið er að selja þá.

Ég keypti tvo í dag

Kindurnar hafa það gott og eru duglegar að éta

Og lömbin fóðrast vel. Þau éta vel

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

06.11.2025 18:24

Það er orðið skuggsýnt

Um kl. 8 í morgun smiley

Við tókum veturgömlu ærnar og settum þær sér. Þær eru

hér fyrir framan. Við eigum svo eftir að raða öllu upp fyrir 

hrútana

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

05.11.2025 18:39

Fullt tungl

Fullt tungl í dag. Ég tók þessa mynd í kvöld

 

Við erum búin að flokka lömbin. Tókum sumrungana og

smálömbin og settum þau þarna innan við spilið

 

Ég tók nokkrar myndir af Auðnutittlingum í dag

 

 

 

 

 

 

Sólblómafræ og rúsínur

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

04.11.2025 17:48

Allt féð bólusett gegn lungnapest

Við bólusettum allt féð, í morgun, gegn lungnapest. Við

notuðum vigtarganginn. Algjör snilld. Við vorum mjög

fljót að bólusetja allt féð. Við þurfum að bólusetja

aftur eftir 10 daga

Þarna er Þórður að bólusetja lömbin

 

 

 

Þetta tók fljótt af

25-123 Þrúða. Hún hefur aldrei farið upp í garðann. Étur 

bara við garðann eins og fullorðna féð

Þessi svarti hinsvegar fer alltaf upp í garðann og étur þaðan

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

03.11.2025 19:57

6 hæstu afurðarstigs ærnar okkar

Við eigum 43 ær sem eru með 5 og yfir í afurðarstig. Hér 

koma 6 hæðstu

20-502 Þykk. Hún er með 9,4 afurðarstig

18-408 Elín. Hún er með 9,1 afurðarstig

24-059 Fregn. Hún er með 7,7 afurðarstig

24-079 Gló. Hún er með 7,5 afurðarstig

19-460 Larisa. Hún er með 7,3 afurðarstig

19-469 Æðey. Hún er með 7,1 afurðarstig

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

02.11.2025 17:32

Kindanafnspjöld

Þórður snillingur er þarna að raða myndunum sem ég tók

af kindunum okkar, á blað

Ég plastaði blöðin og þarna er Þórður að hefta blöðin upp á

vegg í fjárhúsunum

Allar kindurnar okkar. Myndir með nafni og númeri

Og þetta eru blöð með nöfnum, númerum, kollótt eða hyrnt,

lit, afurðarstig, arfgerð, faðir, móðir, gerð, fita, frjósemi og

mjólkurlagni

 

Það er gaman að hafa þetta upp á vegg í fjárhúsunum

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

01.11.2025 19:06

Ærnar klipptar í dag

Búin að flokka mislitu frá þeim hvítu, fyrir rúninginn

Rúningur hafinn

Unnar á Þúfnavöllum kom og klippti allt féð, já nema litlu

lömbin sem fæddust í september

24-061 Kara

24-067 Flóra og Kara

 

Þessar bíða eftir snyrtingu

Hvítu búnar í snyrtingu og farnar að éta

Mislitu koma ein og ein úr snyrtingu og fara að éta

Nú fara þær að éta meira eftir að þær eru klipptar

Litlu lömbin voru ekki alveg að þekkja mömmurnar eftir að

þær komu úr snyrtingu. Þau áttuðu sig svo

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

31.10.2025 18:35

Hrekkjavaka

 

Strákarnir klárir fyrir hrekkjavökuna í skólanum. Gaman 

hjá þeim

 

Kindurnar verða klipptar á morgun smiley

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

30.10.2025 20:01

Ásetningur

Eins og staðan er hjá okkur núna, þá verðum við með 127 

kindur á húsi í vetur. Aðeins fækkun frá því í fyrra, en þá

vorum við með 135 hausa. Við erum að reyna að fækka

um nokkrar á hverju ári

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

29.10.2025 15:09

Besti pabbinn í öllum heiminum á afmæli í dag

Besti pabbi minn á afmæli í dag. Þetta er 15 ára gömul mynd

af okkur

Og þetta er mynd af okkur tekin í dag. Við höfum lítið breyst

hahaha

Þetta er 49 ára gömul mynd, fermingardagurinn minn

Og þessi mynd var tekin í dag heartheartheart Ekkert breyst hahaha

Það snjóaði á kindurnar í dag. Þær voru ánægðar að koma

inn

 

 

Litlu lömbin standa sig vel

Mjög margir fuglar hjá okkur

Gaman að fylgjast með þeim úr stofuglugganum

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

28.10.2025 16:07

Kindurnar okkar

Við gefum kindunum hey úti, já og líka inni. Þær fara út á

morgnana og fá svo aðeins hey þegar þær koma inn á 

kvöldin

 

 

 

Þær raða sér hringinn

Nú fer útiverunni að ljúka hjá þeim. Á laugardaginn fara þær

ekkert meira út fyrr en í vor

 

Norðurljós í kvöld

 

 

 
 

 

 

Molinn kveður

 

 

27.10.2025 18:37

Kindurnar verða klipptar á laugardaginn

Kindurnar verða klipptar á laugardaginn. Við erum enn að

leyfa þeim að fara út á daginn

Svartþrastarkerling sem birtist hér í garðinum í dag

Og það komu líka Snjótittlingar

Auðnutittlingar og Snjótittlingur

Þessar fuglamyndir tók ég út um stofuguggann í dag

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 



clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

14 ár

1 mánuð

26 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

11 ár

3 mánuði

29 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

9 mánuði

27 daga

Tenglar

Eldra efni