Ég var búin að setja inn myndir af 20 gimbrum með
arfgerðina T137 og R171, sem við settum á, í bloggi
8. og 9. nóvember. Hér koma svo þrjár í viðbót sem við
settum á. Já það voru settar 23 gimbrar á. Þessar gimbrar
eru ekki með T137 eða R171
 |
|
25-095 Fæla. F:24-737 Þytur M:17-376 Fóa. Hún er með
H154
 |
|
25-102 Kládía. F:23-720 Valver M:22-019 Krukka. Hún er
hlutlaus
 |
|
25-112 Elvíra. F:23-727 Maxímus M:23-044 Eyvör. Hún er
með N138 og er forystugimbur
Við vorum með nokkra sumrunga og smálömb í fyrravetur.
Við settum þrjár á í haust. Hér koma myndir af þeim
 |
|
24-070 Mása. Hún er undan 20-506 Marey og 23-725 Dúdda
 |
|
Mása. Hún er með R171. Hún er þrílembingur og varð
útundan
 |
|
24-055 Porra. Hún er undan 17-348 Pylsu og 23-941 Fastusi
 |
|
Porra. Hún er með T137. Hún er þrílembingur og varð útundan
 |
|
24-086 Glóý. Hún er undan 20-522 Glósu og 23-726 Pixa
 |
|
Glóý. Hún er með R171. Hún er sumrungur
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
| |
|